Heimkynni og leiðin heim | Bókalisti Tell Me

Carolina Caspa og Hélène Onno tóku saman lista af bókum sem tengjast heimkynnum og leiðum heim. Þær hafa þróað verkefnið sitt Tell Me á Borgarbókasafninu Gerðubergi frá því í janúar. Þær safna nú flökkusögum sem minna fólk á þeirra heimaslóðir. Í tilefni af því tóku þær saman úrval bóka um uppruna og æsku sem verður still út í Gerðubergi til 27. febrúar. Seinni útstilling er tileinkuð þemanu leiðin heim. Kannski rifja þessar bækur upp sögur sem minna á heimkynni þín? Hægt að senda inn sögur til 7. mars: Sagan þín

Flokkur
UppfærtMiðvikudagur, 23. febrúar, 2022 11:44
Materials