Um þennan viðburð
Tími
10:00 - 17:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Tungumál
öll tungumál velkomin
Spjall og umræður
Framtíðar-stjórnarskrár
Laugardagur 25. janúar 2025
Hvaða reglur og gildi ættu að vera ráðandi í samfélaginu okkar árið 2125?
Bættu við þínu gildi og saman semjum við drög að framtíðar-stjórnarskrá.
Öll velkomin, þátttaka ókeypis.
Framtíðarstöðin er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins.
Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Martyna Daniel
Verkefnastjóri | Fjölmenning
martyna.karolina.daniel@reykjavik.is