![Tónlistarskólinn í Grafarvogi, jólatónleikar Tónlistarskólinn í Grafarvogi, jólatónleikar](https://borgarbokasafn.is/sites/default/files/styles/ding_secondary_large/public/title_image/event/jolatonleikar_tonlistarskolans_i_grafarvogi_facebook_cover_adeins_minni.jpg?itok=uwvmI1wo)
Tónlistarskólinn í Grafarvogi, jólatónleikar
Um þennan viðburð
Tími
11:30 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Liðnir viðburðir
Tónleikar | Jólaandinn vakinn!
Laugardagur 9. desember 2023
Nemendur Tónlistarskólans í Grafarvogi leika inn jólin í Menningarhúsinu sínu í Spönginni, laugardaginn 9. desember á nokkrum örtónleikum milli kl. 11:30-15:00.
Jólaandinn verður vakinn í hverfinu með töfrandi tónum í skapandi umhverfi menningar og sagna.
Öll velkomin að njóta og þá er kjörið að velja sér lesefni í leiðinni.
Kaffi og kakó verður á boðstólum.
Nánari upplýsingar veitir:
Sigríður Stephensen
sigridur.steinunn.stephensen@reykjavik.is
s. 411 6230