Latinica
Latinica

Um þennan viðburð

Tími
12:00 - 16:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Smiðja | Skrifum og lesum á serbnesku

Laugardagur 16. september 2023

Áhugasöm um serbnesku og serbneskt letur eru velkomin að koma við á Borgarbókasafninu í Gerðubergi til að spreyta sig á að skrifa og lesa á serbnesku og fá einnig tækifæri til að kynnast serbneskri menningu og hefðum. Leiðbeinandi á smiðjunni er Dragana Anic bókavörður í Gerðubergi. Smiðjan hentar mjög vel fyrir byrjendur en  þau sem eru vel kunnug serbnesku eru líka velkomin. Það verða skriffæri og blöð á staðnum. Viðburðurinn fer fram inni á barnadeild bókasafnsins.

Viðburðurinn á facebook


Nánari upplýsingar veitir: 
Dragana Anic, bókavörður
dragana.anic@reykjavik.is