Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Aldur
5 ára +
Liðnir viðburðir
100 ára afmæli | Föndrum saman japönsk vorblóm
Laugardagur 15. apríl 2023
Í tilefni af 100 ára afmæli Borgarbókasafnsins bjóðum við gestum og gangandi frá 5 ára aldri og upp úr að taka þátt í föndursmiðju. Þar mun listakonan og bókavörðurinn Arnþrúður Ösp, kenna okkur að búa til falleg vorblóm úr pappír að japönskum sið.
Allt efni á staðnum og aðgangur ókeypis.
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í Borgarbókasafninu Spönginni.
Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.
Nánari upplýsingar veitir:
Arnþrúður Ösp Karlsdóttir
arnthrudur.osp.karlsdottir@reykjavik.is | 411 6230