
Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 16:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Aldur
13+
Liðnir viðburðir
Smiðja | Bolaprentun
Þriðjudagur 14. mars 2023
Langar þig að læra á vínylskerann okkar og prenta eigin hönnun á boli eða peysur? Í smiðjunni lærir þú að aðlaga hönnun þína fyrir vínylskurð og pressa hana á fötin! Þátttakendur mæta með eigin boli eða peysur og senda inn hönnunartillögur á undan. Öll ungmenni velkomin en þörf er á skráningu hér að neðan.
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir:
Vignir Árnason, bókavörður
Vignir.Arnason@reykjavik.is | s. 411 6184