Liðnir viðburðir
Haustfrí | Vínilskerasmiðja
Þriðjudagur 25. október 2022
Komdu og prófaðu vínylskerann! Boðið verður upp á að prenta límmiða í ýmsum litum til að líma á t.d. síma, hulstur, tölvur, glös, bolla o.s.f. Allt efni í límmiða verður til staðar á staðnum en þátttakendur þurfa sjálf að koma með hluti sem þau vilja skreyta.
Smiðjan er ókeypis og starfsmenn verða á staðnum að leiðbeina.
Öll velkomin!
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270