Fuglar úr þæfðri ull

Um þennan viðburð

Tími
13:30 - 15:30
Verð
Frítt
Staður
Norræna húsið
Gróðurhúsið
Sæmundargötu 11
102 Reykjavík
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Sýningar

Söguhringur kvenna | Sýning og kynning á haustdagskrá

Sunnudagur 13. september 2020

Opnun sýningarinnar Paradísarfuglar og kynning á dagskrá haustsins

Paradísarfuglarnir verða kynntir í sínu náttúrulega umhverfi, í gróðurhúsi Norræna hússins. Öllum velkomið að mæta og fagna sýningunni með okkur.
Þær Helen Whitaker, ráðgjafi og tónlistarkona, og Lilianne van Vorstenbosch, sálfræðingur og listakona munu kynna listasmiðjuna þar sem Paradísarfuglarnir urðu til. Innan um þessa fallegu fugla fáið þið líka að kynnast Söguhring kvenna og dagskránni sem verður í boði fram til áramóta.

Vegna Covid-19 faraldursins biðjum við ykkur staðfesta komu ykkar með því að skrá ykkur með nafni og netfangi HÉR

Aðgangur er ókeypis.

Söguhringur kvenna er styrktur af Félagsmálaráðuneytinu og er samvinnuverkefni Borgarbókasafnsins og Samtaka kvenna af erlendum uppruna.

Sjá nánari upplýsingar um Söguhringinn...
Viðburðurinn á Facebook.

Nánari upplýsingar veitir:
Marion Poilvez
marion.poilvez@gmail.com