Mest lesið og lánað af fræðiefni og ævisögum fyrir fullorðna á arinu 2025

Límonaði frá Díafani eftir Elísabetu Jökulsdóttur var mest lesin og lánuð í flokki fræðiefnis / ævisagna ársins. 
Hér fyrir neðan má sjá topp 10 listann í útlánum á árinu í flokki fræðiefnis / ævisagna.

1. Límonaði frá Díafani eftir Elísabetu Jökulsdóttur
2. Duna: Saga kvikmyndagerðarkonu eftir Kristínu Svövu Tómasdóttur
3. Æska: minning eftir Tove Ditlevsen í þýðingu Þórdísar Gísladóttur.
4. Skálds saga: 74 kaflar úr höfundarlífi eftir Steinunni Sigurðardóttur.
5. Innanríkið: Alexíus eftir Braga Ólafsson.
6. Geir H. Haarde: ævisaga eftir Geir H. Haarde.
7. Við tölum ekki um þetta eftir Alejandro Palomas í þýðingu Sigrúnar Á. Eiríksdóttur,
8. Líkaminn geymir allt: hugur, heili, líkami og batinn eftir áföll eftir Bessel A. Van der Kolk í þýðingu Hugrúnar Hrannar Kristjánsdóttur og Arnþórs Jónssonar.
9. Óvæntur ferðafélagi: minningabók eftir Eirík Bergmann Einarsson.
10. Börn í Reykjavík eftir Guðjón Friðriksson.

 

Flokkur
UppfærtMiðvikudagur, 28. janúar, 2026 15:51
Materials