Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2020 voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Ljósmyndasafni Reykjavíkur þann 10. febrúar. Viðurkenning Hagþenkis hefur verið veitt árlega síðan 1987, fyrir samningu fræðirita, kennslugagna, aðra miðlun fræðilegs efnis eða rannsóknir. Í ár voru fræðiritin fjölbreytt sem endranær, umfjöllunarefnin snerta meðal annars á dýrum og náttúrufyrirbrigðum, húsasmíði og pólitík, heimsfaraldri og tungumálum. Eftirtaldir höfundar eru tilnefndir fyrir verk sín að þessu sinni: