
Um þennan viðburð
Tími
16:30 - 17:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Tungumál
Íslenska
Börn
Sögustund | Kerlingin sem varð eins lítil og teskeið
Þriðjudagur 17. febrúar 2026
Þegar kerling nokkur vaknar einn morguninn er hún orðin eins lítil og teskeið. Kerlingin tekur breyttum aðstæðum með miklu jafnaðargeði. Hún fær húsdýrin á bænum til að hjálpa sér svo allt geti gengið sinn vanagang.
Kerlingin, sem varð eins lítil og teskeið eftir norskan höfund Alf Pröysen er skemmtileg saga sem auðgar ímyndunarafl yngri barna og vekur áreiðanlega kátínu þeirra.
Þegar sögustundin er búin það verða dregin fram blöð og litir og svo föndrum við.
Nánari upplýsingar veitir:
Justyna Irena Wilczynska, sérfræðingur
justyna.irena.wilczynska@reykjavik.is | 411 6230