Bókahátíð - ugmennabækur

Um þennan viðburð

Tími
16:00 - 16:50
Verð
Frítt
Staður
Harpa - Tónlistar- og ráðstefnuhús
Austurbakki 2
Ríma
101 Reykjavík
Hópur
Ungmenni
Tungumál
íslenska
Bókmenntir
Ungmenni

Bókahátíð í Hörpu | Ungmennadagskrá Borgarbókasafnsins

Laugardagur 15. nóvember 2025

Borgarbókasafnið mun sjá um skemmtilega upplestrardagskrá fyrir öll ungmenni   á Bókahátíð í Hörpu. Hátíðin markar þannig upphaf jólabókaflóðs og útgáfu Bókatíðinda.

Húsið opnar 11:00 og saman ætlum við að tendra lesljósin. Við hvetjum öll til að koma með vinum og fjölskyldu á Bókahátíð og fá að heyra nýjar spennandi sögur og hitta önnur bókelskandi ungmenni.

Við bjóðum einnig upp á viðamikla barnadagskrá á laugardeginum og sunnudeginum milli kl. 12:00-16:00

Dagskrá:

Laugardagur 15. nóv.  
15:00-16:50

Gunnar Theodór Eggertsson - Álfareiðin
Bergrún Íris Sævarsdóttir og Sigmundur B. Þorgeirsson, Þorvaldur Davíð les - Skuldadagur
Brynhildur Þórarinsdóttir - Silfurgengið
Fanney Hrund Hilmarsdóttir - Dreim - Dýr móðurinnar
Arndís Þórarinsdóttir - Sólgos
Sesselía Ólafs, Ásta Karen Ólafs les - Silfurberg

Verið öll velkomin!

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar veitir:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146