Tilbúningur | Fyrir skapandi fólk á öllum aldri

Tilbúningur í Árbæ og Spönginni

Klúbburinn fer fram í Borgarbókasafninu Spönginni, annan miðvikudag hvers mánaðar og Borgarbókasafninu Árbæ, annan fimmtudag hvers mánaðar kl. 17:00.

Langar þig að eiga notalega stund þar sem sköpunarkraftrinn fær njóta sín í góðum félagsskap?

Eigum saman notalega stund, búum eitthvað til úr einhverju og endurnýtum alls konar. Leiðbeinandi kemur með hugmyndir, efni og áhöld og aðstoðar við tilbúninginn.

Fyrir skapandi fólk á öllum aldri. Kostar ekkert og engin skráning.

Dagskrá í Borgarbókasafninu Spönginni:

14. september
Mandölur og punktalist

12. október
Sólarprent

9. nóvember
Múmínþema

 

Dagskrá í Borgarbókasafninu Árbæ:

8. september
Kirigami blóm

13. október
Öskjur og hyrnur

10. nóvember
Origami kviksjá

8. desember
Fléttaðar stjörnur

 

Nánari upplýsingar veita:

Árbær:
Sæunn Þorsteinsdóttir, sérfræðingur barnastarfs
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6250

Spöngin:
Sigrún Antonsdóttir, sérfræðingur
sigrun.antonsdottir@reykjavik.is | 411 6230