Jól á bókasafninu

Jóladagskrá Borgarbókasafnsins er spennandi og fjölbreytt svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi til að njóta á aðventunni. Kynnið ykkur komandi viðburði sem haldnir verða í öllum sex söfnum borgarinnar. Smellið hér!

Ókeypis aðgangur og allir hjartanlega velkomnir!