Fimmtudagur 29. janúar
fim 29. jan

Smásmiðja | Rubiks töfrateningurinn: Frá byrjanda til meistara á 60 mín

Er alltaf hægt að leysa Rubiks-kubb, sama hversu mikið hann hefur verið ruglaður?
Mánudagur 2. febrúar
mán 2. feb

Saumahornið | Aðstoðartími

Ráðgjöf við saumaskapinn og kennsla á saumavélar.
Miðvikudagur 4. febrúar
mið 4. feb

make-a-thek | Rafmagnaður textíll með Emma Shannon

Langar þig að sameina textíl og rafmagn?
Miðvikudagur 11. febrúar
mið 11. feb

make-a-thek | Helgarpeysan með Fözz Studio

Prjónum saman úr afgangsgarni
Laugardagur 14. febrúar - Sunnudagur 15. febrúar
lau 14. feb - sun 15. feb

Námskeið | Skapandi vefsíðugerð 

Lumar þú á vefsíðuhugmynd en veist ekki hvar á að byrja? Látum drauminn rætast!  
Miðvikudagur 18. febrúar
mið 18. feb

make-a-thek | Helgarpeysan með Fözz Studio

Prjónum saman úr afgangsgarni
Miðvikudagur 25. febrúar
mið 25. feb

make-a-thek | Helgarpeysan með Fözz Studio

Prjónum saman úr afgangsgarni
Sunnudagur 1. mars
sun 1. mar

Reddingakaffi

Hjálpumst að við að gera við hluti!
Miðvikudagur 4. mars
mið 4. mar

make-a-thek | Táfýlutextíll með Emma Shannon

Átt þú gamla sokka og langar að skapa eitthvað nýtt?
Miðvikudagur 8. apríl
mið 8. apr

make-a-thek | Sýnilegar fataviðgerðir með Emma Shannon

Áttu uppáhaldsflík sem þarfnast smá umönnunar?