Miðvikudagur 24. apríl
mið 24. apr

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði á Sólheimasafni.
mið 24. apr

Barnamenningarhátíð | Sögustund á náttfötunum

Öll börn, bangsar, brúður og tuskudýr hjartanlega velkomin.
Fimmtudagur 25. apríl
fim 25. apr

Big Bang í Hörpu | Kósíhorn Borgarbókasafnsins

Bækur og föndur á tónlistarhátíð fyrir börn og fjölskyldur.
Föstudagur 26. apríl
fös 26. apr

Komdu út að leika!

Leikum okkur úti í góða veðrinu!
Laugardagur 27. apríl - Sunnudagur 28. apríl
lau 27. apr - sun 28. apr

Barnamenningarhátíð | Ævintýrahöllin

Ævintýraleg dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Laugardagur 27. apríl
lau 27. apr

Föndrum og spjöllum á íslensku

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
lau 27. apr

Sögustund og föndur

Notaleg sögustund og föndur fyrir öll börn.
Mánudagur 29. apríl
mán 29. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, spjall og tónlist.
mán 29. apr

Smásmiðja | Hönnun í teikniforriti fyrir þrívíddarprentara

Komdu og kíktu við!
Þriðjudagur 30. apríl
þri 30. apr

Fjölskyldumorgnar | Krílahornið

Notaleg samverustund með yngstu kynslóðinni.
þri 30. apr

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
Fimmtudagur 2. maí
fim 2. maí

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 2. maí

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 2. maí

Star Wars dagurinn | May the fourth be with you

Í tilefni af Star Wars deginum, 4. maí næstkomandi, verður öllu til tjaldað!
fim 2. maí

Hannyrða- og bókahittingur

Ertu ástríðufullur prjónari/heklari sem elskar að spjalla um góðar bækur?
fim 2. maí

Bókarkynning | Dr. Haukur Arnþórsson - Mín eigin lög

Öll velkomin!
Laugardagur 4. maí - Mánudagur 13. maí
lau 4. maí - mán 13. maí

Útskriftarsýning myndlistarnema FB | THE SECRET ART SOCIETY

Nemendur sýna afrakstur lokaáfanga í myndlist
Laugardagur 4. maí
lau 4. maí

Smiðja | Líf í krukku

Setjum upp lítið sjálfbært lífríki inn í krukku!
lau 4. maí

Skoðum og spjöllum á íslensku

Heimsækjum söfn í miðbænum og æfum okkur að tala íslensku.
lau 4. maí

Drekasögustund

Vinaleg drekasögustund fyrir alla fjölskylduna.

Síður