Um þennan viðburð
Tími
15:00 - 17:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Star Wars dagurinn | May the fourth be with you
Fimmtudagur 2. maí 2024
Í tilefni af Star Wars deginum, 4. maí næstkomandi, verður skemmtileg smiðja í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal.
Öll ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi:
Star Wars perl
Star Wars barmmerki
Star Wars myndir til þess að lita
Star Wars bækur
Star Wars hljóðheimur
Við hvetjum gesti og gangandi að sjálfsögðu til þess að koma í búning í tilefni dagsins!
Nánari upplýsingar:
ulfarsa@borgarbokasafn.is