Sumarleikir

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

Komdu út að leika!

Föstudagur 26. apríl 2024

Sólin skín og sumarið er rétt handan við hornið!
Komdu út að leika og blástu sápukúlur, sippaðu eða krítaðu listaverk á stéttina.
Fyrir þau sem vilja vera inni verður sumarlegt föndur í boði.

Viðburður á Facebook

Nánari upplýsingar
Ástrún Friðbjörnsdóttir
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230