Liðnir viðburðir
Komdu út að leika!
Föstudagur 26. apríl 2024
Sólin skín og sumarið er rétt handan við hornið!
Komdu út að leika og blástu sápukúlur, sippaðu eða krítaðu listaverk á stéttina.
Fyrir þau sem vilja vera inni verður sumarlegt föndur í boði.
Nánari upplýsingar
Ástrún Friðbjörnsdóttir
astrun.fridbjornsdottir@reykjavik.is | 411 6230