Þriðjudagur 21. nóvember
þri 21. nóv

Hannyrðastund í Úlfarsárdal

Hvernig væri að kíkja í kaffi með handavinnuna og hitta annað fólk?
þri 21. nóv

Opin sögustund

Opin sögustund fyrir börnin
þri 21. nóv

Stofan | Maturinn sem við söknum

Deilum sögum af mat með persónulega þýðingu.
þri 21. nóv

Leikhúskaffi | Aðventa

Kynning á verkinu Aðventu
Miðvikudagur 22. nóvember
mið 22. nóv

Fjölskyldumorgnar | Viltu vera memmm?

Memmm býður upp á fjölskyldumorgna í Gerðubergi.
mið 22. nóv

Lesfriður

Komdu og lestu í ró og næði öll miðvikudagskvöld í Sólheimasafni.
Fimmtudagur 23. nóvember
fim 23. nóv

Fjölskyldumorgnar | Krílastund

Notaleg samvera, leikur, lestur og spjall.
fim 23. nóv

Hannyrðastund í Spönginni

Alla fimmtudaga klukkan 13:30.
fim 23. nóv

Opin sögustund

Notaleg stund fyrir alla fjölskylduna
Föstudagur 24. nóvember
fös 24. nóv

Stofan | Tónlistarhátíðir sem við söknum

Rifjum saman upp gleðina og óvæntar upplifanir.
fös 24. nóv

Kyrrðarkvöld | Flot, hóphljóðbað og slökun

Njóttu með okkur á Kyrrðarkvöldi
Laugardagur 25. nóvember - Sunnudagur 26. nóvember
lau 25. nóv - sun 26. nóv

Bókahátíð í Hörpu | Barnahorn Borgarbókasafnsins

Barna-og unglingabókaupplestrar, föndur og notalegheit.
Laugardagur 25. nóvember
lau 25. nóv

Föndrum og spjöllum á íslensku

Föndrum eitthvað fallegt á meða við æfum okkur að tala íslensku.
lau 25. nóv

FULLBÓKAÐ | Vélmennasmiðja

Komdu og smíðaðu þitt eigið vélmenni í vélmennasmiðju í Sólheimasafni
lau 25. nóv

NaNoWriMo - opið ritsmíðaverkstæði

Opið ritsmíðaverkstæði í nóvember.
lau 25. nóv

AFLÝST | Partýpeysusmiðja!

Hannaðu þína eigin PARTÝPEYSU fyrir hátíðirnar!
lau 25. nóv

Sjáðu fegurð þína | Listamannaspjall

Listamannaspjall með Kristínu Ómars og Guðlaugu Míu í Gerðubergi
lau 25. nóv

Stofan | Listin sem við söknum

Setjumst við túbusjónvarpið og deilum því sem við viljum ekki gleyma.
Mánudagur 27. nóvember
mán 27. nóv

Syngjum saman | Söngstund

Söngstund með Önnu Sigríði og Aðalheiði.
mán 27. nóv

Fræðakaffi | „Ég vona að þú gefir eldinum þetta bréf, hitaðu ofninn með því.“

Rakel Adolphsdóttir segir okkur hvaða ástarbréf er að finna í Kvennasögusafni Íslands.

Síður