
Um þennan viðburð
Bókahátíð í Hörpu | Barnahorn Borgarbókasafnsins
Borgarbókasafnið býður upp á notalegt barnahorn á Bókahátíðinni í Hörpu í ár. Þar munu höfundar lesa upp úr nýjustu barna- og unglingabókunum og hægt verður að lita, teikna, föndra vinabönd og slappa af í hlýlegri stemningu.
Upplestrar í Barnahorninu:
Laugardagur 25. nóv.
13:00-14:00 - bækur fyrir 2+
Guðný Anna Annasdóttir - Lindís og kafbátaferðin
Sverrir Norland - Strákur eða stelpa
Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir - Úlfur og Ylfa: Ævintýradagurinn
Benný Sif og Linn Janssen - Einstakt jólatré
Annie Mist Þórisdóttir - Hver er leiðin?
14:00-15:00 bækur fyrir 5+
Aldís Guðrún Gunnarsdóttir - Trölli litli og skilnaður foreldra hans
Ragnheiður Gestsdóttir - Jólaljós
Ingibjörg Valsdóttir - Að breyta heiminum
Sævar Helgi Bragason - Vísindalæsi: ÚBS!
15:00-16:00 bækur fyrir 8+
Eva Rún Þorgeirsdóttir - Hættuför í huldubyggð
Arndís og Hulda Sigrún - Mömmuskipti
Björk Jakobsdóttir - Eldur
Gunnar Helgason - Bannað að drepa
Hjalti Halldórsson - Lending
16:00-16:30 bækur fyrir 13+
Hildur Knútsdóttir - Hrím
Kristín Björg Sigurvinnsdóttir - Dulstafir 3: Orrustan um Renóru
Margrét Tryggvadóttir - Stolt
Sunnudagur 26. nóv.
13:00-14:00 - bækur fyrir 2+
Huginn Þór Grétarsson - Dýrlegt ímyndunarafl
Ragnhildur Guðmundsdóttir - Júlían í brúðkaupinu
Kristín Helga Gunnarsdóttir - Obbuló í kósímó
Alexandra Dögg Steinþórsdóttir - Mér líst ekkert á þetta
Birgitta Haukdal - Lára missir tönn / Söngbók Láru
14:00-15:00 bækur fyrir 5+
Ásrún Magnúsdóttir - Brásól Brella: Gildrur, gátur og glundroði
Yrsa Þöll Gylfadóttir og Iðunn Arna - Bekkurinn minn: Bumba er best!
Sigrún Eldjárn - Faðrafok í mýrinni
Linda Ólafsdóttir - Ég þori, ég get, ég vil
15:00-16:00 bækur fyrir 10+
Gunnar Theodór Eggertsson - Furðufjall 3: Stjörnuljós
Embla Backmann - Stelpur stranglega bannaðar
Ólafur Gunnar Guðlaugsson - Návaldið
Bergrún Íris Sævarsdóttir – VeikindaDagur
Verið öll velkomin!
Nánari upplýsingar veita:
Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir, verkefnastjóri barna- og unglingastarfs
ingibjorg.osp.ottarsdottir@reykjavik.is | 411-6146
Guðrún Elísa Ragnarsdóttir, sérfræðingur
gudrun.elisa.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411-6145