Borgarbókasafnið Grófinni Jazzhátíð Reykjavíkur
Borgarbókasafnið Grófinni Jazzhátíð Reykjavíkur

Um þennan viðburð

Tími
13:00
Verð
Frítt
Tónlist

Jazzhátíð í Reykjavík

Sunnudagur 8. september 2019

Dagskrá Borgarbókasafnsins í Grófinni á Jazzhátíð Reykjavíkur sunnudaginn frá kl. 13-15 

13:00 Borgarbókasafn Grófinni 
Jazzpúkar bregða á leik og spila fyrir yngstu kynslóðina.

13:30 Vernharður Linnet segir frá bókinni The History of European Jazz sem kom út á síðasta ári. Vernharður tók saman kafla um Ísland og segir okkur frá áhugaverðum staðreyndum og leikur tóndæmi.

Aðgangur ókeypis 

Sjá nánar á heimasíðu Jazzhátíðar
Viðburður á facebook