Kendama

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 14:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Sýningar

Kendama sýning

Sunnudagur 28. janúar 2024

Kendama eru grípandi viðarleikföng frá Japan. Þau þróa samhæfingu handa og augna, jafnvægi og viðbrögð. Fyrir fólk á öllum aldri, frá byrjendum til sérfræðinga, það eru endalausir möguleikar á ýmiskonar brögðum.

Davide og Albert, atvinnumenn í kendama frá KROM Kendama, munu halda sérstaka kendama sýningu og kenna ýmis brögð.

Þetta er sjaldgæft tækifæri til að sjá kendama í eigin persónu, framkvæmt af fagfólki!

Aðgangur ókeypis og öll velkomin, börn og fullorðnir.

Viðburðurinn verður á Torginu, fyrstu hæð á Borgarbókasafninu Grófinni. 


Nánari upplýsingar veitir:
Tomoko Daimaru 
tomoko.daimaru@rk.mofa.go.jp