Hringborð við prentarann

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Spjall og umræður

Tell Me | Við prentarann

Miðvikudagur 16. febrúar 2022

Viltu kynnast sagnaverkefninu Tell Me?

Carolina Caspa og Hélène Onno sköpuðu verkefnið, sem þær vinna að á bókasafninu sem hluti af Gerðuberg calling:

Við viljum safna saman fjölbreyttum sögum á fjölmörgum tungumálum og komast að því hvaða sögur það eru sem skapa íslenskt samfélag eins og það er í dag. Okkur langar sérstaklega að heyra flökku- og þjóðsögur sem minna fólk á heimaslóðir. 

Við hittumst við prentarann á bókasafninu í Gerðubergi.  Öll velkomin, heitt á könnunni og frítt að prenta.

Viðburður á Facebook.

Frekari upplýsingar veitir:
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka