Um þennan viðburð
Forverar framtíðar
Forverar framtíðar er skapandi rými til að kanna hinar margvíslegu leiðir sem gjörðir okkar, látbragð, siðir og venjur skapa bylgjur yfir tíma og rúm. Þessar bylgjur geta verið mótsagnakenndar, dularfullar, ólínulegar eða jafnvel utan við mannlegan skilning. Saman munum við gera þessar bylgjur sýnilegar, heyranlegar og áþreifanlegar í gegnum skynjunarverkefni sem tengja saman mannfólk og hinn „yfirmannlega“ heim. Þátttakendur eru beðnir um að klæðast þægilegum fatnaði og koma með hlut sem hefur persónulega þýðingu fyrir þá. Þátttakendur munu hreyfa sig.
Ókeypis þátttaka, öll velkomin
Þessi viðburður er hluti af Framtíðarfestivali Borgarbókasafnsins. Sjá heildardagskrá Framtíðarfestivals HÉR.
Frekari upplýsingar veitir:
Juan Camilo Estrada
juanvidsyni@gmail.com