Achola Otieno kynnir Stofuna

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 19:00
Verð
Frítt
Liðnir viðburðir

Beyond Melanin - Achola opnar Stofuna | A Public Living Room

Þriðjudagur 29. mars 2022

Achola Otieno hefur nýtt samtal í hennar persónulegu útgáfu af Stofunni

Staðhæfingin um Ísland sem besta landið fyrir konur til þess að búa í, hefur alltaf vakið forvitni mína, ekki síst út frá eigin reynslu sem innflytjanda og þekkingar minnar í mannréttindamálum. Ég hef áhuga á stefnumótun stjórnvalda og vil greina mikilvægi og tilgang stefna með hagsmuni minnihlutahópa að leiðarljósi.

Stofa Acholu er á 5. hæð.
Öll velkomin að taka þátt í opnunarsamtalinu
Viðburður á Facebook

Viðtal við Acholu um hennar Stofu

Stofan | A Public Living Room
Stofan er tímabundið samfélagsrými sem sett er upp mánaðarlega af ólíkum notendum með mismunandi hugmyndir um hvernig þeim langar að nota bókasafnið væri það þeirra eigin almenningsstofa. Meira hér.

Frekari upplýsingar
Dögg Sigmarsdóttir 
Verkefnastjóri | Borgaralega þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is