Jólamarkaður Opus verður opinn frá 1. - 19 desember, í Borgarbókasafninu Spönginni.
Jólamarkaður Opus verður opinn frá 1. - 19 desember, í Borgarbókasafninu Spönginni.

Um þennan viðburð

Tími
12:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
...
Markaður

Jólamarkaður Opus

Mánudagur 1. desember 2025 - Föstudagur 19. desember 2025

Þann 1.desember klukkan 12:00 opnar jólamarkaður Virknimiðstöðvar Reykjavíkur og verður hann staðsettur í Borgarbókasafninu í Spönginni.
Þetta er fjórða árið sem þessi markaður er settur upp og er tilhlökkunin mikil.

Opnunartímar alla virka daga, 2.-19.desember.
Mánudaga-fimmtudaga 10:00-15:00 og föstudaga 11:00-15:00.
*(Nema 1.desember frá klukkan 12:00)

Virknimiðstöð Reykjavíkur er úrræði fyrir fatlað fólk á öllum aldri. Virknimiðstöðin samanstendur af fjórum starfsstöðum sem eru Opus, Smiðjan, Iðjuberg og SmíRey.
Vörurnar sem eru til sölu á jólamarkaðinum eru allar gerðar af notendum Virknimiðstöðvarinnar.
Hvetjum alla til að gera sér ferð á markaðinn og gera góð kaup fyrir jólin.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Merki