Liðnir viðburðir
Vetrarfrí | Dagblaðadýr
Þriðjudagur 20. febrúar 2024
Kanntu að klippa? Kanntu að líma?
Ef svo er þá hefurðu allt sem þarf til að búa til dagblaðadýr. Við ætlum að endurnýta gömul dagblöð, tímarit og jafnvel afskrifaðar barnabækur og nota sem efnivið í skemmtilegar dýramyndir.
Notaleg og skapandi samverustund fyrir alla fjölskylduna.
Engin skráning. Verið velkomin.
Sjá fjölbreytta dagskrá Borgarbókasafnsins í Vetrarfríinu...
Nánari upplýsingar veitir:
Sæunn Þorsteinsdóttir, sérfræðingur
saeunn.thorsteinsdottir@reykjavik.is | 411 6255