
Hevreh Ensemble
Um þennan viðburð
Tími
12:15 - 13:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Tónleikar með Hevreh Ensemble
Mánudagur 10. júlí 2023
Tónlistarhópurinn Hevreh Ensemble, býður öllum sem hafa áhuga upp á hádegistónleika á bókasafninu í Grófinni.
Hevreh þýðir á íslensku "vinahópur". Það er svo sannarlega réttnefni fyrir þennan tónlistarhóp hvort sem um er að ræða gamalgróna eða nýja vináttu.
Þau spila tónlist sem er sambræðingur af jass, klassík og heimstónlist.
Ekki missa af notalegu hádegi á bókasafninu.
Nánari upplýsingar veitir:
Barbara Helga Guðnadóttir, safnstjóri
barbara.helga.gudnadottir@reykjavik.is | 411 6100