Stofan | Það sem við söknum
Leitaðu að hreyfanlega trénu sem ferðast um Grófarhús. Við söfnumst saman við tréð og deilum sögum af því sem við söknum.
Rétt eins og tré með djúpar rætur, þá erum við öll tengd okkar menningararfi. Þér er boðið í leiðangur þar sem við lítum menningu okkar með nýjum augum og tengjum víðara samhengi. Á viðburðum deilum við sögum úr eigin fortíð en lítum jafnfram fram á veginn að bjartari framtíð sem tengir okkur betur.
Við bjóðum þér að taka þátt í að kanna þrjú þemu með okkur
21.11.2023 - Maturinn sem við söknum - Torgið með sýningu heimildamyndar
24.11.2023 - Tónlistarhátíðir sem við söknum - 5. hæð í tónlistardeildinni
25.11.2023 - Listin sem við söknum - 5. hæð við túbusjónvarpið
„Það sem við söknum“ er hluti af verkefninu Stofan | A Public Living Room og er opin í þessu formi frá 21. - 27. nóvember 2023.
Nánari upplýsingar veita:
Yuhui Li, yul6@hi.is
Zhijing Dengm, zhd1@hi.is
Christos Raptis, chr4@hi.is
Um verkefnið Stofan | A Public Living Room
Dögg Sigmarsdóttir
Verkefnastjóri | Borgaraleg þátttaka
dogg.sigmarsdottir@reykjavik.is