
Sokkabrúðusmiðja
Um þennan viðburð
Tími
13:30 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir
Sokkabrúðusmiðja
Laugardagur 9. september 2023
Slepptu sköpunarkraftinum lausum á sokkabrúðuverkstæðinu og búðu til einstaka karaktera úr sokkum!
Börn á öllum aldri velkomin!
Engin reynsla nauðsynleg en komdu með hreina og litríka sokka og við sjáum um rest!
Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
rut.ragarsdottir@reykjavik.is
s: 411-6210