Um þennan viðburð
Tími
14:00 - 16:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Tungumál
Íslenska
Liðnir viðburðir
Rými fyrir höfunda | Bókakynning - Bláeyg
Laugardagur 26. október 2024
Verið velkomin á bókakynningu Rósu Ólafar Ólafíudóttur í tilefni af útgáfu barnabókarinnar Bláeyg sem er ætluð 10 - 13 ára krökkum.
Höfundur segir stuttlega frá tilurð bókarinnar og les upp valda kafla.
Bókin fékk útgáfustyrk Auðar Bókmenntasjóðs á þessu ári.
Kynningin fer fram í barnahorni bókasafnsins og boðið verður upp á gos, djús og kaffi ásamt góðu meðlæti.
Sjá upplýsingar um Rými fyrir höfunda - höfundum gefst kostur á að bóka rými fyrir eigin bókmenntaviðburði.
Nánari upplýsingar veitir:
Guðrún Dís Jónatansdóttir, deildarstjóri miðlunar
gudrun.dis.jonatansdottir@reykjavik.is