MOTHERS* REBELLION | Kynning og skiltagerð
Vilt þú vita meira um Mothers* Rebellion for Climate Justice?
Mothers* Rebellion for Climate Justice er alþjóðleg hreyfing mæðra og bandamanna sem kalla eftir sanngjörnum loftslagsaðgerðum, ekki seinna en í gær!
Þér er boðið að koma og kynnast hreyfingunni. Við ætlum að hittast á Borgarbókasafninu Grófinni og útbúa skilti fyrir fyrsta útifund Mothers* Rebellion á Íslandi 18. Nóvember á Austurvelli kl. 13.
Okkur langar að ræða sama hvað er okkur mikilvægt í þessum málum. Hvaða skilaboð viljum við senda sem mæður, ömmur, frænkur, systur, dætur og aðrir bandamenn af öllum kynjum um allan heim? Við vitum að þeir sem minnst bera ábyrgð á loftslagsvánni verða fyrir mestum áhrifum þess. Við trúum á kraft mæðra og bandamanna til að stuðla að loftslagsréttlæti.
Allar mæður og bandamenn velkomin!
Þátttakendur mega gjarnar koma með eigin efni í skiltagerð, en á staðnum verður einnig pappir og tússlitir.
Frekari upplýsingar um Mothers* Rebellion á Íslandi
Maarit Kaipainen
riittaannemaarit@gmail.com