
Fjölmennt
Um þennan viðburð
Tími
17:00 - 18:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir
Ljúfir fimmtudagstónar
Fimmtudagur 7. mars 2024
Tónlistarfólk Fjölmenntar býður uppá tónleikana „Ljúfir fimmtudagstónar"
Á tónleikunum kemur fram tónlistarfólk sem stundað hefur tónlistarnám á fyrri hluta annar í Fjölmennt. Efnisskráin er fjölbreytt og ættu öll að finna sér eitthvað við sitt hæfi.
Viðburðurinn á Facebook
Öll velkomin og aðgangur ókeypis
Fjölmennt er símenntunarmiðstöð sem skipuleggur námskeið fyrir fatlað fólk, 20 ára og eldra.
Nánari upplýsingar veitir:
Steinunn Ágústsdóttir
steinunn@fjolmennt.is