andlit búið til úr úrklippum úr tímaritum.

Um þennan viðburð

Tími
11:00 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Aldur
4+
Tungumál
Íslenska
Liðnir viðburðir

Klippismiðja | Búum til andlit

Laugardagur 5. október 2024

Kunnið þið að klippa með skærum? Kunnið þið að líma? Ef svo er, þá kunnið þið allt sem þarf til að taka þátt í klippismiðju. Við ætlum að endurnýta gömul og afskrifuð tímarit og búa til allskonar andlit.

Tilvalin föndur- og samverustund fyrir alla fjölskylduna. Smiðjan er ókeypis.
 

Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is