Jazz í hádeginu Til heiðurs Billie Holiday Leifur Gunnarsson Borgarbókasafnið Rebekka Blöndal
Jazz í hádeginu Til heiðurs Billie Holiday

Um þennan viðburð

Tími
12:15 - 13:00
Verð
Frítt
Hópur
Fyrir öll
Liðnir viðburðir

Jazz í hádeginu I Til heiðurs Billie Holiday

Fimmtudagur 11. nóvember 2021

Borgarbókasafnið Grófinni 11. nóv kl. 12.15-13.00
Borgarbókasafnið Gerðubergi 12. nóv kl. 12.15-13.00
Borgarbókasafnið Spönginni 13. nóv kl. 13.15-14.00

Jazzsöngkonan unga, Rebekka Blöndal, hefur vakið athygli fyrir túlkun sína á lögum kvengoðsagna jazzsögunnar. Að þessu sinni fáum við að njóta túlkunar hennar á þekktum lögum Billie Holiday.
Með Rebekku spila þeir Andrés Þór á gítar og Leifur Gunnarsson á kontrabassa. Listræn stjórnun tónleikaraðarinnar er í höndum Leifs Gunnarssonar

Tónleikaröðin hefur getið sér gott orð undanfarin ár og var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrr á þessu ári.
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir

Nánari upplýsingar:
Hólmfríður Ólafsdóttir Verkefnastjóri
holmfridur.olafsdottir@reykjavik.is

Leifur Gunnarsson
leifurgunnarsson@gmail.com