Liðnir viðburðir
Bókakynning á úkraínsku
Miðvikudagur 27. desember 2023
Varvara Fadieeva er úkraínsk-írskur höfundur barna- og unglingabóka.
Hún kemur í Borgarbókasafnið Grófinni þann 27. desember til þess að kynna nýja bók sína Доглядачка та її Маяк, eða Vitavörðurinn og vitinn hennar.
Viðburðurinn fer fram á úkraínsku.