Liðnir viðburðir
Aflýst | Sögustund við varðeld
Laugardagur 3. febrúar 2024
Verið velkomin á notalega útisögustund þar sem við kveikjum lítinn varðeld og lýsum upp skammdegið. Klæðum okkur eftir veðri og hittumst úti fyrir framan inngang Gerðubergs, að neðanverðu. Hægt verður að ylja sér með heitu kakói á meðan hlustað er á söguna.
Skráning hér fyrir neðan:
Nánari upplýsingar veitir:
Svanhildur Halla Haraldsdóttir, sérfræðingur
svanhildur.halla.haraldsdottir@reykjavik.is | 411-6175