Starina sögustund

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 14:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

AFLÝST Sögustund | DragStund með Starínu

Sunnudagur 13. ágúst 2023

Vinsamlegast athugið að þessum viðburði hefur verið aflýst.

Starína les sögu fyrir börnin þar sem hinsegin sögupersónur koma fyrir, hvetur til spurninga og fagnar fjölbreytileikanum. Tilvalið fyrir fjölskyldur sem vilja slaka á saman yfir góðri sögu, daginn eftir Gleðigönguna.

Starína hefur haldið ófáar DragStundir síðastliðin ár og er margreynd í listforminu. Árið 2003 kom hún fyrst fram, tók þátt í sinni fyrstu Gleðigöngu og var krýnd dragdrottning Íslands, Starína fagnar því 20 árum sem drottning í ár!

Eftir lesturinn geta börnin heilsað upp á Starínu og fengið mynd af sér með henni.

Instagramsíða Starinu 
Facebooksíða Starinu


Fyrir nánari upplýsingar 
Bára Bjarnadóttir | sérfræðingur 
bara.bjarnadottir@reykjavik.is