Eva Rún Þorgeirsdóttir
Eva Rún Þorgeirsdóttir

Um þennan viðburð

Tími
14:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Liðnir viðburðir

100 ára afmæli | Sögustund með Evu Rún

Sunnudagur 16. apríl 2023

Sögustund í Borgarbókasafninu Kringlunni er tilvalin skemmtun fyrir alla fjölskylduna.

Að þessu sinni getur þú heyrt rithöfundinn Evu Rún Þorgeirsdóttur lesa upp úr skemmtilegri bók en hún hefur meðal annars skrifað sögurnar um Stúf, þríleikinn um Lukku og hugmyndavélina og Skrímslin vakna. Hún mun einnig spjalla við börnin og svara spurningum þeirra.

Þetta er einn af mörgum viðburðum sem Borgarbókasafnið skipuleggur í tilefni af 100 ára afmæli sínu.

Vertu með í hátíðinni og njóttu góðra bóka í leiðinni!

Smellið hér til að skoða afmælisdagskrána í öllum söfnum okkar helgina 15. og 16. apríl.

 

Nánari upplýsingar veitir:

Rut Ragnarsdóttir, sérfræðingur
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is | 411 6200

Bækur og annað efni