kransagerð
kransagerð

Um þennan viðburð

Tími
17:00 - 18:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Kaffistundir

Fróðleikskaffi | Haustkransar

Fimmtudagur 21. september 2023

Kransagerðarkonan Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir fer yfir helstu handbrögðin við að útbúa fallega haustkransa.
Haustið er tími uppskeru og sköpunar. Litirnir í náttúrunni breytast með hverjum degi sem líður, þá er hægt að fara út í náttúruna anda að sér lyktinni af lynginu og tína lauf sem eru nýfallin af trjáum. Kransagerð getur stuðlað að sköpunargleði, samveru, útivist, sjálfbærni og ánægju.

Viðburðurinn á Facebook.

Upplýsingar um viðburðinn veitir:
Ilmur Dögg Gísladóttir, deildarstjóri í Gerðubergi
ilmur.dogg.gisladottir@reykjavik.is | 411 6170