Hnyklar
Prjónakaffi

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður

Prjónakaffi | Bandóðar

Miðvikudagur 15. maí 2019

Nýr hópur á miðvikudögum - laus pláss!

Stórskemmtilegir prjónahópar sem hittast á bókasafninu mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga kl. 13-15.

Mánudagar og þriðjudagar eru fullskipaðir.

Gestir geta bókað að þegar hlátrasköllin glymja og þjóðfélagsmál jafnt sem dægurmál eru greind í tætlur þá er einn af prjónaklúbbunum á svæðinu.

Info in English on Facebook

Nánari upplýsingar má fá í afgreiðslu safnsins eða hjá:
Katrín Guðmundsdóttur safnstjóra.
katrin.gudmundsdottir@reykjavik.is

Merki