Þátttakendur í Aristótelesarkaffi

Um þennan viðburð

Tími
18:30 - 19:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Kaffistundir
Spjall og umræður
Ungmenni

Aristótelesarkaffi | Klukkustundarumræður

Miðvikudagur 13. nóvember 2019

Athugið að Aristótelesarkaffi á íslensku er nú í Gerðubergi annan hvern miðvikudag.

Aristótelesarkaffi eru klukkustundarumræður án endurgjalds sem gefa fjölbreyttum hópum og ókunnugum einstaklingum tækifæri til þess að koma saman og eiga uppbyggjandi samræður. Við sköpum tækifæri til þess að brúa bilið milli kynslóða og menningarheima með áhrifaríkum og fjölbreyttum umræðum sem einnig stuðla að persónulegum vexti þátttakenda. Heitt á könnunni í boði Borgarbókasafnsins!

Aðeins 16 sæti laus í hvert skipti!
Vinsamlegast skráðu þig hér.

Gerðuberg á íslensku | Annan hvern miðvikudag frá 18:30-19:30 | 19. september - 12. desember 2019 
Gerðuberg á ensku | Annan hvern miðvikudag frá 18:30-19:30 | 11. september - 4. desember 2019

Sjá Facebook síðu Aristótelesarkaffisins / See the Aristotle's Café Facebook page