Dóra Svavarsdóttir
Dóra Svavarsdóttir

Um þennan viðburð

Tími
17:30 - 19:00
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Liðnir viðburðir

Eldum úr öllu

Fimmtudagur 29. febrúar 2024

IN ENGLISH

Matarsóun er gríðarlega stórt vandamál í heiminum. Nýjustu rannsóknir sýna að 160 kg fara í ruslið á hvern íbúa hér á landi. Mest fer í ruslið  í frumframleiðslu og heima hjá okkur. En er eitthvað til ráða?
Dóra Svavarsdóttir matreiðslumeistari leiðir okkur í allan sannleika um það hvernig við sem einstaklingar getum verið hluti af lausninni og lagt okkar að mörkum í baráttunni við matsóun. 
Boðið verður upp létt og ljúffengt smakk.  
Öll velkomin.

Dóra býður upp á fjölbreytt matreiðslunámskeið undir merkjum Culina

Viðburðurinn á Facebook
 

Nánari upplýsingar veitir:

Guðríður Sigurbjörnsdóttir
gudridur.sigurbjornsdottir@reykjavik.is | 691 2946