Um þennan viðburð

Tími
20:00 - 21:30
Verð
Frítt
Hópur
Fullorðnir
Fræðsla
Spjall og umræður
Velkomin

Beer, booze and the Prohibition Years | Walk

Þriðjudagur 23. júlí 2019

*Íslenska fyrir neðan*

 

Why was liquor banned in Reykjavik and how was the city life during this period? In this walk we will be searching for the spirit of this era.

Guide: Stefán Pálsson, historian.

The walk starts in front of Reykjavik City Library in Grófin, Tryggvagata 15 and is in English.

 

-Íslenska-

 

Borgarbókasafnið stendur fyrir kvöldgöngu um bannárin í Reykjavík undir leiðsögn Stefáns Pálssonar þar sem hin mótsagnakennda áfengissaga Íslendinga er rakin. Þrátt fyrir að hafa mestalla tíð verið ein minnsta drykkjuþjóð Evrópu, varð bindindishreyfingin óvenjuöflug á Íslandi. Alla tuttugustu öld var tekist á um áfengismál á Íslandi, ekki hvað síst hið óvenjulega bjórbann. Gengið verður um staði sem tengjast sögu áfengisneyslu og bindindis í miðborg Reykjavíkur.

 

Athygli er vakin á því að leiðsögnin fer fram á ensku. Gangan hefst í Grófinni, Tryggvagötu 15 og hefst kl. 20. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.

 

Nánari upplýsingar veitir:
Esther Ýr Þorvaldsdóttir
esther.yr.thorvaldsdóttir@reykjavik.is
411 6138