Fimmtudagur 25. júní - Sunnudagur 18. október
fim 25. jún - sun 18. okt

Sýning | Ármann Kummer Magnússon

Ármann Kummer Magnússon sýnir olíumálverk á striga, skúlptúra og skartgripi.
Fimmtudagur 3. september - Miðvikudagur 30. september
fim 3. sept - mið 30. sept

Vestur í bláinn | Tónlistarverkefni og listasýning

Næm og ljóðræn sýning um hugmyndir um það ókunnuga.
Laugardagur 12. september - Sunnudagur 21. febrúar
lau 12. sept - sun 21. feb

Sýning | Heimsókn til Vigdísar

Sýning byggð á barnabókinni, Vigdís. Bókin um fyrsta konuforsetann, eftir Rán Flygenring.
Laugardagur 19. september
lau 19. sept

Krakkahelgar I Sóla sögukona bregður á leik

Sóla sögukona segir skemmtilegar sögur í sögubílnum Æringja í Spönginni
Sunnudagur 20. september
sun 20. sept

Sögustund á pólsku

Í haust verður boðið upp á sögustundir á litháísku, pólsku og spænsku.
sun 20. sept

Sögustund á spænsku

Í haust verður boðið upp á sögustundir á litháísku, pólsku og spænsku.
sun 20. sept

Sögustund á litháísku

Í haust verður boðið upp á sögustundir á litháísku, pólsku og spænsku.
Miðvikudagur 23. september
mið 23. sept

Skrifstofan | Ritsmíðaverkstæði í Árbæ

Skrifstofan í Árbæ
Fimmtudagur 24. september
fim 24. sept

Fjölskyldustundir Grófinni

Velkomin á fjölskyldustundir í Grófinni kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
fim 24. sept

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30
fim 24. sept

Lífsstílskaffi - Stigbreyting

Gestur Pálmason fjallar um mismunandi viðbrögð einstaklinga við hvers kyns áskorunum og aðferðir sem
Laugardagur 26. september
lau 26. sept

Café Lingua | Orðaleikir

Spilum saman og æfum íslenskuna í leiðinni!
lau 26. sept

Krakkahelgar | Korksmiðja

Föndrum úr korktöppum. Leiðbeinandi er Guðfinna Rósantsdóttir.
lau 26. sept

Vinsamlegast gangið á grasinu | Plöntuleiðangur

Forvitnilegur plöntuleiðangur um nágrenni Gerðubergs.
Laugardagur 26. september - Laugardagur 31. október
lau 26. sept - lau 31. okt

Sýning | Af jörðu ertu

Leir og litir leika á striga í málverkum Geggu (Helgu Birgisdóttur).
Sunnudagur 27. september
sun 27. sept

Plöntuskipti | Blóm og græðlingar

Skipti á blómum og græðlingum
sun 27. sept

Krakkahelgar | Borðspilagerð

Lærðu að þróa þitt eigið spil!
Mánudagur 28. september
mán 28. sept

Fræðakaffi I Þýsku konurnar

Á árunum kringum 1949 komu hópar þýsks verkafólks til Íslands, mestmegnis konur. Nína Rós Ísberg man
Miðvikudagur 30. september
mið 30. sept

Sögustund í ljósaskiptunum

Við bjóðum litla lestrarunnendur velkomna í kósí sögustund í barnadeildinni í Kringlunni. Tilvalið
mið 30. sept

Bókakaffi | Fjölbreyttar raddir

Hvaða hlutverki gegna bókmenntir í pólitísku samhengi?

Síður