Viltu skoða dagskrárbækling haustsins 2021? Smelltu hér!

Miðvikudagur 1. september - Laugardagur 30. október
mið 1. sept - lau 30. okt

Artótek | Naglinn: Dans á rósum

Málverk eftir Louise St. Djermoun verður til sýnis á Naglanum í september og október.
Mánudagur 6. september - Miðvikudagur 24. nóvember
mán 6. sept - mið 24. nóv

Íslenskt landslag | Sýning Guðmundar Helga Gústafssonar

Verkin á sýningunni eru aðallega olíumálverk úr íslenskri náttúru.
Laugardagur 2. október - Laugardagur 30. apríl
lau 2. okt - lau 30. apr

Þín eigin bókasafnsráðgáta | Bókaðu hóp í ratleik!

Sýning þar sem þú getur tekið þátt í skemmtilegum ratleik með fjölskyldu eða vinum!
Laugardagur 16. október - Fimmtudagur 11. nóvember
lau 16. okt - fim 11. nóv

Sýning | Grafarvogur - átta hverfa sýn

Á sýningunni skoðar María Loftsdóttir hverfin sem mynda Grafarvoginn
Þriðjudagur 19. október - Þriðjudagur 16. nóvember
þri 19. okt - þri 16. nóv

FULLBÓKAÐ! Orðagull | Sagna- og ritlistarnámskeið

Ólöf Sverrisdóttir heldur sagna- og ritlistarnámskeið í Spönginni
Þriðjudagur 26. október - Þriðjudagur 2. nóvember
þri 26. okt - þri 2. nóv

Samskrifa Writing Space | Stofan - A Public Living Room

Samskrifa er rými fyrir fólk til að koma saman og sinna skrifum.
Miðvikudagur 27. október - Sunnudagur 7. nóvember
mið 27. okt - sun 7. nóv

List án landamæra | Myndlistarsýning

Í eina viku eða hundrað ár | Samsýning 15 listamanna.
Fimmtudagur 28. október
fim 28. okt

Foreldramorgnar | Krílastund

Velkomin á Krílastund kl. 10:30-12:00. Spjall, leikur og samsöngur.
fim 28. okt

Prjónakaffi í Spönginni

Prjónakaffi á 2. hæð í Spöng á fimmtudögum klukkan 13:30
fim 28. okt

Tækniaðstoð | Tölvur og snjalltæki

Ýmis tækniaðstoð er í boði í Grófinni á fimmtudögum. Öll velkomin.
fim 28. okt

Endurhugsa aðgengi og almenningsrými | Torgið

Opið samtal um jöfnun aðgengis að menningu og endurhugsun hlutverks almenningsrýma.
fim 28. okt

Klúbbur | Fyrir alla Anime aðdáendur 13-16 ára Grófinni

Anime klúbbur Borgarbókasafnsins
fim 28. okt

Klúbbur I Fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára

Klúbbur í Gerðubergi fyrir Harry Potter aðdáendur 13-16 ára
fim 28. okt

Samskrifa Writing Sprints með Michelle | Stofan

Viltu skrifa við hlið annarra? Öll velkomin að taka þátt í samskrifum Michelle.
Föstudagur 29. október
fös 29. okt

Samskrifa Writing Sprints með Michelle | Stofan

Viltu skrifa við hlið annarra? Öll velkomin að taka þátt í samskrifum Michelle.
Laugardagur 30. október
lau 30. okt

Tölvuleikjagerð | 13-16 ára

Skema í HR heldur örnámskeið í tölvuleikjahönnun með Python.
lau 30. okt

Linus Orri flytur þjóðlagatónlist ásamt Ragnheiði Gröndal

Linus Orri stingur kvæðalögum í samband og hrærir í vikivökum
Sunnudagur 31. október
sun 31. okt

Hrekkjavaka | Glóandi glyrnur

Lærum að búa til hrollvekjandi hrekkjavökuskraut úr pappír og led ljósum.
Mánudagur 1. nóvember - Föstudagur 31. desember
mán 1. nóv - fös 31. des

Artótek | Naglinn: Bláir bollar

Málverk eftir Auði Ingu Ingvarsdóttur verður til sýnis á Naglanum í nóvember og desember.
Mánudagur 1. nóvember
mán 1. nóv

Saumaverkstæðið | Aðstoð við saumaskapinn

Kennsla á saumavélar og ráðgjöf.

Síður