Um þennan viðburð
Tími
13:00 - 15:00
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
5+
Tungumál
Íslenska
Börn
Vefsmiðja
Laugardagur 1. febrúar 2025
Langar þig að læra að vefa með rörum og pípuhreinsurum? Við ætlum að nýta ýmsa garnafganga og búa til skraut, bókamerki, armbönd eða sitthvað annað skemmtilegt sem okkur dettur í hug.
Allur efniviður verður á staðnum.
Tilvalin samverustund fyrir fjölskylduna en forráðamenn eru vinsamlegast beðnir um að hjálpa börnum sínum með föndrið ef þörf er á.
Öll velkomin, kaffi á boðstólum fyrir fullorðna fólkið.
Viðburður á Facebook.
Nánari upplýsingar veitir:
Vala Björg Valsdóttir, sérfræðingur
vala.bjorg.valsdottir@reykjavik.is | 411 6270