Brúðugerðasmiðja

Um þennan viðburð

Tími
13:00 - 15:30
Verð
Frítt
Hópur
Börn
Skráning og þátttaka
Börn

Sumarsmiðjur 9- 12 ára | Brúðugerðarsmiðja

Þriðjudagur 11. júní 2019 - Föstudagur 14. júní 2019

Í þessari skemmtilegu smiðju munum við læra um brúðugerðarlist. Leiðbeinandi er Greta Clough frá Brúðuleikhúsinu Handbendi. Börnin munu gera sína eigin brúðu ásamt því að gera eina stærri brúðu sameiginlega.

Þátttaka er ókeypis en skráning er nauðsynleg vegna fjöldatakmarkanna.

Fleiri smiðjur verða í boði á öðrum söfnum Borgarbókasafnsins þessa daga, hér má sjá yfirlit yfir þær.

*Info in English on Facebook event*

 

brúðugerð

Nánari upplýsingar veitir:
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is
s:411-6210