Sögustund á spænsku | Cuentacuentos en español
* Español abajo
Sigrún Antonsdóttir les skemmtilegar barnasögur á spænsku. Einnig er stundum föndrað, hlustað á tónlist, sungið og fleira skemmtilegt.
Öll börn og fjölskyldur þeirra velkomin!
Á Borgarbókasafninu má reglulega hlýða á sögustundir á ýmsum tungumálum. Auk spænsku, verður í haust boðið upp á sögustundir á arabísku, filippínsku og pólsku.
Sögustundir á spænsku haust 2022:
24. september | kl. 14:00 - 15:00 | Borgarbókasafnið Spönginni
29. október | 14:00 - 15:00 | Borgarbókasafnið Spönginni
26. nóvember | 14:00 - 15:00 | Borgarbókasafnið Spönginni
Fyrir nánari upplýsingar:
Hildur Björgvinsdóttir | verkefnastjóri viðburða og fræðslu
hildur.bjorgvinsdottir@reykjavik.is
---
Sigrún Antonsdóttir leerá un cuento divertido en castellano en la biblioteca en Spöng en Grafarvogur.
Después los niños pueden colorear y probar disfraces.
Estaremos en la sala de exhibiciónes en la primera planta.
¡Todos son bienvenidos y invitados a participar!
Cuentacuentos en español también se realizará los sábados 29 de octubre y 26 de noviembre a las 14 horas.