
Galdrakarlinn frá Oz
Um þennan viðburð
Tími
16:00 - 16:30
Verð
Frítt
Bókasafn
Hópur
Börn
Aldur
3-10 ára
Tungumál
Íslenska
Börn
Sögustund | Galdrakarlinn frá Oz
Þriðjudagur 4. nóvember 2025
Í tengslum við viðburðaröðina Leikhúskaffi býður Borgarbókasafnið í Kringlunni til notalegrar sögustundar fyrir börn og fjölskyldur þeirra.
Þar verður lesið upp úr hinni ástsælu ævintýrabók Galdrakarlinn frá Oz, eftir L. Frank Baum þar sem við fylgjum Dóróteu og vinum hennar í litríkum og töfrandi heimi Oz.
Sögustundin er haldinn í samstarfi við Borgarleikhúsið, sem sýnir söngleikinn Galdrakarlinn frá Oz í vetur.
Öll eru hjartanlega velkomin, aðgangur er ókeypis.
Nánari upplýsingar veitir:
Rut Ragnarsdóttir
rut.ragnarsdottir@reykjavik.is
411-6210